• Office
  • PowerPoint
  • Hagnýtt
  • Tenglar
  • Myndasíður – Myndir
  • Word
  • Google Forms
  JGE
.

PowerPoint

Til baka á forsíðu
Glærugerð í PowerPoint 
PowerPoint er glærugerðar- og framsetningarforrit þar sem hægt er á fljótlegan og auðveldan hátt að búa til kynningar með glærum (skyggnum), minnispunktum fyrirlesara (Notes) og dreifiblöðum (Handouts).

Helstu atriði í glærugerð 
Mikilvægt er að velja útlit við hæfi og læsilegt letur til að auka vægi kynningarinnar.

Góð ráð við undirbúning glærukynningar
  • Skipuleggið vel helstu áhersluatriði kynningarinnar áður en hafist er handa
  • Veljið útlit sem hentar efni hennar
  • Veljið letur og liti þannig að texti sé læsilegur
  • Hafið stuttar og skilmerkilegar upplýsingar á hverri glæru
  • Hafið helst ekki fleiri en sjö línur með texta/áhersluatriðum á hverri glæru
  • Notið minnispunkta (Notes) til frekari upplýsinga fyrir áheyrendur 
  • Prentið út dreifiblöð (Handouts) til að afhenda áheyrendum
  • Æfið kynninguna vel og tímamælið 
  • Stillingar í PowerPoint
  • Bakgrunnar
    Bakgrunnar á Netinu
  • Haus-fótur á glærur og á dreifiblöð
  • Slide Master – Aðalskyggna
  • Sjálfvirk keyrsla á glærum
  • Að vista skjal í PowerPoint 
    á pdf-formi
     – 3–6 glærur á síðu
    Að prenta út minnispunkta
    ​í PowerPoint og í Word
    ​

Sway

Leiðbeiningar við Sway (YouTube)


Snipping Tool (tekur skjámyndir)

Snip Editor – Windows 10

Sway – Office 365 og Snipping Tool  – Leiðbeiningar
Powered by Create your own unique website with customizable templates.